Reitakerfi Íslands
Notagildi: Reitakerfi eru nauðsynlegt til að birta upplýsingar sem af einhverjum ástæðum er ekki hægt að birta stakar s.s. vegna persónuverndar, umfangs verkefnis eða nákvæmni þeirra upplýsinga sem fyrir liggja.
Reitakerfi Íslands er með mismunandi reitastærðum til að mæta mismunandi þörfum notenda við upplýsingamiðlun. Mælt er með notkun reitakerfisins m.a. þegar verið er að bera gögn saman milli stofnana.
Reitakerfið er byggt á Lambert Azimuthal Equal Area vörpun sem tryggir að allir reitir sé jafn stórir. En það er helsta skilyrði þess að reitakerfið sé Inspire tækt.
Viðmiðun er ISN 2004
Ef reitakerfið er notað í einhverjum af ISN Lambert vörpunum er það ferhyrnt.
Orðskýringar: Heildarkerfið er nefnt reitakerfi. Hvert lag í því er nefnt net. Einingar í netinu eru nefndar reitir.
Heiti reitana: Hver reitur hefur nafn sem er einkvæmt og er m.a. byggt upp á stærðareiningunni. 1km 10km og 100m skrárnar ná yfir strandlínu og eyjar landsins en 100km skráin nær yfir alla efnahagslögsöguna.
grid_100k
grid_50k
grid_25k
grid_10k
grid_5k
grid_2_5k
grid_1k
grid_500m
grid_250m
grid_100m
Frekari tækniupplýsingar er að finna hér https://inspire.ec.europa.eu/id/document/tg/gg
Simple
- Date ( Revision )
- 2022-01-26
- Identifier
- {2CC0C4A2-1CD4-4481-8711-C8496572D3FE}
- GEMET - INSPIRE themes, version 1.0 ( Theme )
- Keywords
-
- INSPIRE
- Reitakerfi
- Opin gögn LMÍ
- Vektor gögn LMÍ
- Evrópuverkefni
- Open data
- GSL
- Access constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- no limitations to public access
- Use constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- Attribution 4.0 International (CC BY 4.0)
- Spatial representation type
- Vector
- Metadata language
- en
- Topic category
-
- Location
- Reference system identifier
-
EPSG
/
4326
- Distribution format
-
-
ESRI Shapefile
(
1.0
)
-
GeoPackage
(
1.0
)
-
ESRI Shapefile
(
1.0
)
- OnLine resource
-
Niðurhalssíða Náttúrufræðistofnunar
(
WWW:DOWNLOAD-1.0-http--download
)
Niðurhalssíða Náttúrufræðistofnun
- OnLine resource
- Heimasíða Náttúrufræðistofnun ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
- Landupplýsingagátt ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
-
reitakerfi:grid_100k
(
OGC:WMS-1.3.0-http-get-capabilities
)
reitakerfi:grid_100k
- OnLine resource
-
reitakerfi:grid_10k
(
OGC:WMS-1.3.0-http-get-capabilities
)
reitakerfi:grid_10k
- OnLine resource
-
reitakerfi:grid_1k
(
OGC:WMS-1.3.0-http-get-capabilities
)
reitakerfi:grid_1k
- OnLine resource
-
reitakerfi:grid_100m
(
OGC:WMS-1.3.0-http-get-capabilities
)
reitakerfi:grid_100m
- OnLine resource
-
reitakerfi:grid_100k
(
OGC:WFS-2.0.0-http-get-capabilities
)
reitakerfi:grid_100k
- OnLine resource
-
reitakerfi:grid_10k
(
OGC:WFS-2.0.0-http-get-capabilities
)
reitakerfi:grid_10k
- OnLine resource
-
reitakerfi:grid_1k
(
OGC:WFS-2.0.0-http-get-capabilities
)
reitakerfi:grid_1k
- Hierarchy level
- Dataset
Conformance result
- Date ( Publication )
- 2010-12-08
- Explanation
- Information required according to INSPIRE Geoportal Validator´s verification report. Validation has not been performed.
- Pass
- Yes
- Statement
- Fyrsta útgáfa nýs reitakerfis sem byggt er á kröfum INSPIRE.
gmd:MD_Metadata
- File identifier
- {3CA83895-41D7-4F84-9CA6-D6466CDD9C15} XML
- Metadata language
- en
- Hierarchy level
- Dataset
- Hierarchy level name
- Heildarkerfið er nefnt reitakerfi. Hvert lag í því er nefnt net. Einingar í netinu eru nefndar reitir.
- Date stamp
- 2023-03-14T14:57:43
- Metadata standard name
- INSPIRE Metadata Implementing Rules
- Metadata standard version
- Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)